Svartá,,

Skilið veiðiskýrslum

[Flag of the United Kingdom]


SVARTÁ

.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Hún er meðalstór bergvatnsá, sem fellur í Blöndu ofarlega í Langadal. Veitt er á þrjár stangir í ánni og er hún afar gjöful laxveiðiá. Síðustu sumur hafa verið að fást 250 til 550 laxar í ánni og hefur samanlögð veiði í henni og Blöndu stungið nokkuð í stúf við frammistöðu margra annarra áa á Norðurlandi, sem hafa verið í niðursveiflu hin seinni ár.  Gott veiðihús er við ána og þar hugsa menn um sig sjálfir.

Laxveiðin i Svartá 2004  var um 400 laxa á 3. stöngum á dag!!! (Mikil uppsveifla síðustu ára).  Sjá: Lokatölur

 

 


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM