Svínadalsá,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi

Skoðunarstaðir Gisting Golfvellir .

SVÍNADALSÁ
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug


Skilið veiðiskýrslum

Svínadalsá er dragá í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu  og hefur upptök í hálendinu. Til hennar fellur Brekkuá og eftir það heitir hún Hvolsá til sjávar, þar sem hún hverfur til Salthólmarvíkur, sem gengur suðaustur úr Gilsfirði.  Umhverfi árinnar er gróið, og vegasamband gott, þar sem þjóðvegur liggur víða á árbakkanum í stórbrotnu landslagi. Í Svínadalsá er allgóð bleikja eins og í Brekkuá og vart verður við lax neðalega í ánni. Vegalengdin frá Reykjavík er um 225 km og u.þ.b. 28 km frá Búðardal.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM