Þernuvatn,,

Veiðileyfi Norðurland


Skilið veiðiskýrslum


ÞERNUVATN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Þernuvatn er á sýslumörkum (N-Þing. og S-Múl.). Það er 0,35 km² og í 197 m hæð yfir sjó. Fossá fellur úr því til Þistilfjarðar. Þangað er ekki akfært, svo að ganga verður 6-7 km frá þjóðvegi. Skemmra er frá Krókavatni, en þangað er akfært. Mikið er af bleikju í vatninu, fremur smárri, en sæmilega góðri. Stangafjöldi er ekki takmarkaður. Netaveiði er ekki stunduð.
 
Vegalengdin frá Reykjavík er 656 km (42 km styttri um Hvalfjarðargöng) og 15 frá Þórshöfn.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM