Þórisvatn Austurland,,

Veiðileyfi Asturland


Skilið veiðiskýrslum

Skoðunarstaðir Gisting Golfvellir Veiðistaðir

ÞÓRISVATN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Þórisvatn er í Tunguhreppi í N.-Múlasýslu. Það er 0,48 km², 3-4 m djúpt og í 59 m hæð yfir sjó. Þjóðvegur liggur að suðurenda þess. Í Þórisvatni er bleikja af stofni seiða, sem sett voru í það fyrst 1967.

Hún hefur þrifist vel og náð góðri stærð. Áður var vatnið fisklaust. Þjóðsagan segir, að skessa nokkur, sem bjó eigi allfjarri, hafi misst bónda sinn við veiðar á vatninu og lagt þau álög á vatnið, að þar skyldi ekki veiðast framar.

Vegalengdin frá Reykjavík er 737 km og um 35 km frá Egilsstöðum.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM