Þríhyrningsvatn,,

Veiðileyfi Austurland

 


ÞRÍHYRNINGSVATN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Þríhyrningsvatn er allfjarri byggðu bóli, vestan við Þríhyrningsfjallgarð í Jökuldalshreppi. Það er 4,3 km², dýpst 33 m og er í 585 m hæð yfir sjó.  Suður frá því rennur Þríhyrningsá, sem síðar heitir Arnardalsá, til Jökulsár á Fjöllum. Akfært er að vatninu eftir ýmsum leiðum og best er að fá leiðbeiningar frá kunnugum. Mikið er af bleikju í vatninu. Hún var stór og feit á meðan netaveiði var stunduð af kappi.

Vegalengdin frá Reykjavík er 640 km um Hvalfjarðargöng.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM