Þverárvatn,,

Veiðileyfi


Skilið veiðiskýrslum


ÞVERÁRVATN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Þverárvatn er í Jökuldalshreppi í N.-Múlasýslu. Það er 0,64 km² og í 519 m hæð yfir sjó. Þverá rennur frá Ánavatni í gegnum það. Neðst heitir hún Garðá, þegar hún fellur í Jökulsá skammt vestan við Brú. Jeppafært er frá Brú til vatnsins. Nokkuð góð bleikja er í vatninu. Eigendur stunda netaveiði í vatninu.

Vegalengdin frá Reykjavík er 582 km um Hvalfjarðargöng og um 93 frá Egilsstöðum.TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM