Torfastaðavatn,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýrslum


TORFASTAÐAVATNFerðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

Torfastaðavatn í Miðfirði er 60 ha. Það er í fallegu og friðsælu heiðalandslagi. Veiðileyfin gilda í öllu vatninu og fjöldi þeirra á dag er ekki takmarkaður.  Í vatninu er bleikja og urriði, þokkalegur fiskur, beggja vegna pundsins. Dálítill gangur er að vatninu, en ekki til erfiða. Ökufært er þó helst á 4x4 bílum. Mikið fuglalíf er við vatnið og þar má nefna himbrima og fl.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 217 km um Hvalfjarðargöng og 20 km frá Laugarbakka.

Haugar s.: 451-2642. 


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM