Úlfarsá,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


ÚLFARSÁ
.

.

Korpa &
Korpúlfsstaða
golfvollur


Skilið veiðiskýrslum

Þetta er lítil spræna innan borgarmarka Reykjavíkur. Hún er frárennsli Hafravatns og fellur hún til sjávar fyrir norðan Grafarvog. Neðarlega í henni eru fossar, en áin er róssi  ofar. Úlfarsá, sem einnig er oft kölluð Korpa, stytting úr Korpúlfsstaðaá, er góð laxveiðiá.

Í henni er veitt með tveimur dagsstöngum og er alvanalegt að veiðin þar á einu sumri hlaupi á bilinu 250 til 450 laxar. Það er talsverð sveifla, en hvort heldur er lægri talan eða sú hærri, þá er veiði lífleg. Laxinn er smár í ánni, eða í stíl við vatnsmagnið.

Sjá:
Sjá Lokatölur um laxveiði


 TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM