Urðarvötn,,

Skilið veiðiskýrslum

Hálendisveiðivötn

URÐARVÖTN
GPS KORT
.

.
[Flag of the United Kingdom]
In EnglishFerðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Urðarvötn eru bitbein Eyfirðinga og Skagfirðinga. Þau eru 2,3 km², fremur grunn og í 800 m hæð yfir sjó. Vatnahjallavegur, hluti hins forna Eyfirðingavegar, er skammt austan vatnanna.  Fært er til vatnanna á jeppum. Sunnan vatnanna er varða, sem heitir „Drottning” og önnur vestan Kerlingarhnjúks, „Kerling”. Þær eru báðar stórar og fornar.

Vegalengdin frá Reykjavík um Kjöl er u.þ.b. 260 km (jeppafært).


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM