Vaðall,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýrslum

Stæðavötn

VAÐALL
BREIÐUVÍK
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Vaðall er lón neðst í túninu hjá Ferðaþjónustunni í Breiðuvík, þar sem veiðileyfi eru seld. Hann er aðskilinn frá sjó með rifi, fremur grunnur, dýpstur í miðju, u.þ.b. 600 m langur og 100 m breiður.  Fiskurinn er 0,5-4 pund.  Veiðitíminn er frá júní til ágúst en upphaf hans takmarkast við lok æðarvarps umhverfis lónið.  Veiðimönnum er vísað á beztu veiðistaðina.  Veiðileyfi kostar kr. 1.500.- en er innifalið, kaupi veiðimenn gistingu í herbergjum með uppbúnum rúmum og baði.  Veiði í Stæðavötnum er einnig innifalin.  Stangafjöldi er eftir samkomulagi.  Veiðmönnum gefst kostur á að gera að aflanum og elda hann á gististaðnum.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM