Varmá, Þorleifslækur,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýrslum

Hveragerði Skoðunarstaðir Gisting Golfvellir

VARMÁ - ÞORLEIFSLÆKUR
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

Varmá er í Ölfushreppi og heitir neðst Þorleifslækur. Áin liðast niður Ölfushrepp og sameinast Ölfusá u.þ.b. 6 km frá sjó. Varmá rennur gegnum Hveragerði.Þar er Reykjafoss í ánni og lengra gengur fiskur ekki. Upp af Hveragerði, um Hengilinn, er eitt mesta úrkomusvæði landsins. Getur þar á heitum dögum gert svo mikla úrkomu að Varmá velti fram eins og aurvatn í leysingum.

En sjaldan varir slíkt lengi. Vegna hveravatns, sem sameinast Varmá, er hún hlýjasta á landsins. Í Varmá er sjóbirtingur og bleikja. Lax er þar líka þegar líða tekur á sumar. Veiði hefst í Varmá á opnunardegi stangaveiðinnar 1 apríl.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 35 km.
TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM