Vatnsholtsvötn,,
P0003b-75_copy.JPG (11395 bytes)
Veiðileyfi


Skilið veiðiskýrslum

Skoðunarstaðir Gisting Golfvellir .

VATNSHOLTSVÖTN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Vatnsholtsvötn eru tvö samliggjandi vötn, samtals 57 ha, í Staðarsveit. Þau eru 0,6 km², dýpst 4 m og í 6 m hæð yfir sjó. Þjóðvegur 54 liggur sunnan við þau. Veiðileyfin gilda í þau bæði og fjöldi þeirra er ekki takmarkaður. Þar veiðist bleikja og urriði auk sjóbirtings í ágúst.
Frekar lítið veiðist af urriða, en allt að 10 bleikjum á dag. Bleikjan er oftast u.þ.b. 300 gr. en stærst 1 pund og urriði og sjóbirtingur u.þ.b. 2 pund. Best er að veiða bleikjuna með flugu og maðk en urriðinn tekur helst maðk og spón. Sjóbirtingurinn tekur helst spón.

Vegalengd frá Reykjavík er 172 km um Hvalfjarðargöng og 98 km frá Borgarnesi.

 


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM