Veiðivefur
 


STANGVEIÐI á ÍSLANDI

.


[Flag of the United Kingdom]
In EnglishListi yfir veiðistaði
í stafrófsröð

Það er alveg heillaráð að eyða að minnsta kosti hluta sumarleyfisins til ferðalaga innanlands. Meðal þess, sem er spennandi og til heilsubótar, er að taka sér veiðistöng í hönd og ganga meðfram bökkum góðrar veiðiár eða veiðivatns. Það er ekkert eins róandi og að tengjast móður náttúru beint. Veiðileyfi hérlendis eru ekki eins dýr og margir halda. það er hægt  að fá ódýr   veiðileyfi í margar laxveiðiár og leyfi til silungsveiði í  vötnum og ám eru oftast mjög ódýr. Fjöldi laxveiðiáa er u.þ.b. 100 og fjöldi silungsáa og veiðivatna skráða og óskráða er nánast óteljandi. Nú er bara að skoða veiðinetið og njóta veiðisumarsins.


VeiðileyfiVeiðifréttir


 Listi yfir ár og vötn


Laxveiðin 2016 Lokatölur 

TIL BAKA               Nat.is -  Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir               HEIM