VEIÐIKORTIÐ 2019
 

 

Veiðikortið 2019 veitir nær ótakmarkaðan aðgang að rúmlega 34 vatnasvæðum vítt og breitt um landið.  Kortið kostar aðeins 7.900 krónur og fylgir glæsileg handbók hverju seldu korti þar sem má finna leiðbeiningar og reglur.  Veiðikortið verður sent í pósti til kaupanda og ætti að berast innan 3 virka daga.  Kortið gildir fyrir einn fullorðin.  Börn yngri en 14 ára veiða frítt í fylgd korthafa.

Kortið er ekki skráð á nafn þannig að auðvelt er að nota það í gjafir.

Til að kaupa kortið velur þú fjölda korta hér fyrir neðan og síðan velurðu "Greiða hjá Korta" og þá ferðu sjálfkrafa á öruggt vefsvæði hjá Kortaþjónustunni.
 


Kaupa veidikortid

Smelltu á viðkomandi veiðistaði kortinu

Veiðikortið eftir landshlutum

Suðvesturland:
13. Kleifarvatn á Reykjanes
31.
Vífilsstaðavatn

3.   Elliðavatn


 

Vesturland:
2     Baulárvallavatn
0.   Berufjarðarvatn
6.   Haukadalsvatn í landi Vatns
7.   Hítarvatn á Mýrum
11. Hraunsfjarðarvatn
12. Hraunsfjörður

16. Langavatn á Mýrum


Vestfirðir:
0.  Berufjarðarvatn

21. Sauðlauksdalsvatn
25. Syðridalsvatn
29. Vatnsdalsvatn


 

Norðurland:
1.   Arnarvatn/Melrakkasléttu
10. Hraunhafnarvatn/Sléttu
18.
Ljósavatn
23.
Sléttuhlíðarvatn/Hraun
24.
Svínavatn

30. Vestmannsvatn
36. Vatnasvæði Selár-Ölversvatn
35. Æðarvatn/Melrakkasléttu

23. Ölvesvatn-vatnasvæði Selár

Austurland:
5.   Haugatjarnir Skriðdal
14. Kleifarvatn í Breiðdal
20. Mjóavatn í Breiðdal
22. Skriðuvatn
26. Sænautavatn Jökuldalsheiði
27. Urriðavatn
34. Þveit í landi Stórulág.

 

Suðurland:
28. Úlfljótsvatn/vesturbakki
33. Þingvallavatn - þjóðg.

4.   Gíslholtsvötn
5.   Eyrarvatn í Svínadal
5.   Geitbergsvatn í Svínadal

35. Þórisstaðavatn

 

[Flag of the United Kingdom]
In English
 
nat.is

TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir        HEIM