Veiðivöt, á Landmannaafrétti,,
Kaupa veiðileyfi:
Kvíslaveita
Þórisvatn
Fellsendavatn

Sporðöldulón


Hálendisveiðivötn


Veður og færð


Vötn að Fjallabaki


VEIÐIVÖTN

Veiðivatnasvæðið er meðal fegurstu svæða landsins. Það er ungt að árum í núverandi mynd, því að það varð til í stórkostlegum náttúruhamförum árið 1477, þegar gaus á Veiðivatnasprungunni, allt frá Landmannalaugum að Heljargjá.  Mörg vatnanna hafa af- og aðrennsli neðanjarðar, því berggrunnurinn á þessu svæði er mjög gropinn. Við sum vötnin eru gróðurvinjar og gróðurinn þarna er mjög viðkvæmur. Það finnst silungur í 20-30 þessara vatna. Yfirleitt er urriðinn í Vötnunum mjög stór, 2-6 pund, og stundum koma menn með 10 punda fiska úr veiðiferðinni.  Bleikja var sett í sum vatnanna.
.
 [Flag of the United Kingdom]
In English


Skilið veiðiskýrslum


VEIÐIVÖTN MEIRA

TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM