Villingaholtsvatn,,

Veiðileyfi Suðurland


Skilið veiðiskýrslum

Hella Skoðunarstaðir Gisting Golfvellir

VILLINGAHOLTSVATN
.

.

Ferðaáætlanir
Rútur-Ferjur-Flug

 

Villingaholtsvatn er í Villingaholtshreppi í Árnessýslu. Það er 0,8 km², dýpst 2 m og í 36 m hæð yfir sjó. Suður úr vatninu er lítil rás til Flóaáveitunnar. Vegasamband er gott. Vegur nr. 305 liggur með vatninu norðanverðu. Talsvert er af fiski í vatninu, bæði urriði og bleikja, 1-2 pund.

Netaveiði hefur verið stunduð í vatninu og jafnvægi nokkuð gott. Sagt er að uppgönguauga hafi verið í vatninu, þar sem silungur kom um. Það er nú horfið. Veiði minnkaði við framgröft Flóaáveitunnar. Vegalengdin frá Reykjavík er um 80 km.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM