Veiðivefur
 


VEIÐI Í VÖTNUM
frá 1. apríl til 20. sept.

Smelltu á viðkomandi landshluta á kortinu

.

.

 


Fuglar Íslands

map1.GIF (27232 bytes)Stöðuvötn og manngerð lón eru hér um bil óteljandi á Íslandi. Í flestum þeirra er silungur, ýmist bleikja eða urriði og sums staðar hvort tveggja auk þess sem lax finnst á stöku stað. Það er heillandi kostur fyrir fjölskyldur að eyða nokkrum dögum við falleg  veiðivötn. Margir góðir veiðimenn stigu sín fyrstu skref á veiðibrautinni við silungsveiðivötnin.

Fjöldi þessara vatna er
frábær til veiði og sums staðar er algengt að veiðist 6-8 punda urriðar og bleikjur.  Fuglaskoðun er skemmtileg aukabúgrein við stangveiðina. Áhugasamir veiðimenn eru oft meðal mestu og bestu fuglaþekkjara vegna hins mikla fjölda fuglategunda á þessum slóðum.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM