Gönguleið

Gaumlisti fyrir göngufólk


Gönguleiðir á Íslandi


Karlsdráttur


Stórisandur


Jökulfall


Beinabrekka

Vatnahjallavegur


Þjófadalir


Hofsjökull


Langjökull


GÖNGULEIÐ
HVÍTÁRNES - HVERAVELLIR

.

.
[Flag of the United Kingdom]
In EnglishFerðaáætlanir
Rútur-Ferjur-FlugRútur
 Hvítárnes Hveravellir


Veður og færð


Ferðafélag Íslands


Áhugaverðir staðir um allt land í stafrófsröð


SBA Norðurleið

Smelltu músinni á mertu staðina á kortinu til að fá ítarlegri upplýsingar.
Grænalínan sýnir gönguleiðina Hveravellir - Hvítárnes

GÖNGULEIÐ HVÍTÁRNES - HVERAVELLIR

Gönguvegalengd 42-44 km. Í Hvítárnesi er elzti skáli FÍ frá 1930. Hann hýsir 30 manns. 
Sjá Haukadal, Kjalveg, Þjófadali og Hveravelli.

Fyrsta dagleiðin liggur til Þverbrekknamúla, u.þ.b. 12 km með 100 m lóðréttri hækkun. Göngutími 4-5 klst.

Önnur dagleið endar í Þjófadölum, 14-15 km með 100 m lóðréttri hækkun.

Þriðja dagleið liggur til Hveravalla, 12 km með 100 m lóðréttri hækkun yfir Þröskuld. Göngutíminn er 5-6 klst.


Sannir göngumenn skilja aðeins sporin sín eftir og taka aðeins með sér minningarnar!


Nánari upplýsingar um gönguleiðina má m.a. finna í kveri Páls Ásgeirs Ásgeirssonar, „Gönguleiðir, Hvítárnes - Hveravellir”.

Skálar á gönguleiðinni Hvítárnes- Hveravellir
.


TIL BAKA          Nat.is - pósthólf 8593, 108 Reykjavik- sími: 898-0355 - nat@nat.is- um okkur - heimildir          HEIM